Þetta er bloggsíða Ættarmóts Holtakotaættarinnar. Það stendur til að afkomendur systranna Rögnu, Ingu, Hlífar og Dóru Einarsdætra hittist eina helgi sumarið 2012.

Helgin sem um ræðir er 13. - 15. júlí.

Thursday, July 5, 2012

Myndir

Frá Heiðari:
Páll bróðir hafði samband í gær og kvaðst ætla að taka saman einhverjar ættarmyndir sem væri hægt að láta rúlla annaðhvort í tölvu eða á tjaldi ef það er í boði þarna. Hann var að spá í því  hvort að einhverjir ættu myndir sem þeir gætu komið með á diski eða lykli sem væri hægt að setja í eina tölvu og sýna. Mætti kannski henda þeim skilaboðum inn á bloggið.
kv.hj

Við gerum ráð fyrir að greiðslum fyrir mat og sal verði háttað svona:
13 ára og eldri: einn hluti,
7 til 12 ára: 1/2 hluti,
0 til 6 ára: frítt.

2 comments:

ella said...

Ingimundur +1

ella said...

Róbert Stefán sendir konuna og börnin tvö fyrir sína hönd.